Aðalfundur foreldrafélagsins

Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda í Hrafnagilsskóla.
Stjórn foreldrafélagsins boðar til aðalfundar foreldrafélagsins n.k. miðvikudagskvöld, 9. október. Að fundi loknum verður áhugaverður fyrirlestur sem á erindi við okkur öll og vonumst við að sjálfsögðu eftir góðri þátttöku og mætingu á hvort tveggja.
Frekari upplýsingar eru hér í viðhengi og einnig er viðburðurinn auglýstur í […]

7.september 2024|

Frá foreldrafélagi skólans – Jólaföndur fyrir allan skólann!

Í ár ætlum við að breyta til og hafa sameiginlegt jólaföndur og jólakortagerð fyrir alla nemendur skólans, laugardaginn 29. nóv. kl. 11-14, nemendur unglingastigs eru sérstaklega boðnir velkomnir.

Nokkrar föndurstöðvar verða í kennslustofum yngsta og miðstigs. Fjölbreytt föndurefni verður selt á staðnum gegn vægu gjaldi, kort verða líka seld á staðnum gegn vægu gjaldi, en gott […]

27.nóvember 2014|

Frá Foreldrafélagi Hrafnagilsskóla

Aðalfundur Foreldrafélags Hrafnagilsskóla fyrir skólaárið 2013-2014 verður haldinn í Hrafnagilsskóla þriðjudagskvöldið 1.október kl . 20:30. Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum munu frambjóðendur verða kynntir í félagið og öðrum boðið að gefa kost á sér í stjórn. Guðjón H.Hauksson mun halda fyrirlestur um tölvunotkun barna og Hrund Hlöðversdóttir skólastjóri mun segja frá sinni reynslu á tölvunotkun barna.  […]

13.september 2013|

Frá foreldrafélaginu

2012 desember 008Foreldrafélagið og bekkjarfulltrúar þakkar góðar þátttöku í jólaföndri og jólakortakvöldi Yngsta- og miðstigs. Foreldrar og börn áttu góðar stundir saman við föndur.Bauð […]

11.janúar 2013|

Jólakortakvöld á miðstigi

clip_image003fimmtudagskvöldið 6. desember kl. 20:00 – 22:00 verður jólakortakvöld fyrir börn (og foreldra) á miðstigi.

Komið með lím, skæri og skraut, kort verða seld […]

3.desember 2012|
Load More Posts