Frá foreldrafélagi skólans – Jólaföndur fyrir allan skólann!
Í ár ætlum við að breyta til og hafa sameiginlegt jólaföndur og jólakortagerð fyrir alla nemendur skólans, laugardaginn 29. nóv. kl. 11-14, nemendur unglingastigs eru sérstaklega boðnir velkomnir.
Nokkrar föndurstöðvar verða í kennslustofum yngsta og miðstigs. Fjölbreytt föndurefni verður selt á staðnum gegn vægu gjaldi, kort verða líka seld á staðnum gegn vægu gjaldi, en gott […]